Æfingaáætlanir

Hvort sem markmiðið er 5 km, 10 km, 1/2 eða heilt maraþon þá er mikilvægt að hafa góða æfingaáætlun. Hjá okkur færðu áætlun sem hentar þínum markmiðum ásamt styrktaræfingum sem eru mikilvægar til að ná settu marki.

Skoða nánar
Fjarþjálfun

Hvort sem þú vilt æfa í ræktini eða heima þá eigum við æfingaáætlun. Athugið Mini Band æfingateygjur fylgja frítt með í Fjarþjálfun.

Skoða nánar
Námskeið

Bjóðum upp á ýmis námskeið fyrir hópa og fyrirtæki. Hvort sem hópurinn ætlar að hlaupa 10km í Reykjavíkurmaraþoni eða bara koma sér í gott form.

Skoða nánar

One run can change your day!

Many runs can change your life.

Þjálfarar

team image
Hafþór Rafn Benediktsson
Hlaupaþjálfun / Styrktarþjálfun
Hafþór er hlaupaþjálfari hjá Hlaupahóp Breiðabliks og er einnig styrktarþjálfari og hefur meðal annars starfað sem styrktarþjálfari hjá HK, Haukum og Þríkó. Hafþór leggur mikla áherslu á góða hlaupatækni fyrir hlaupara og úthaldsíþróttafólk og er þá styrktarþjálfun mjög mikilvægur þáttur í því og til að fyrirbyggja meiðsli.
team image
Villi Pé
Styrktarþjálfari / Nuddari
Villi hefur starfað við þjálfun og heilsurækt í fjölda ára. Að hans eigin sögn er hann í draumastarfinu og þess vegna er hann mjög fær í því sem hann gerir. Starfar við þjálfun og sinnir bæði einka- og hóptímum. Starfar jafnframt sem nuddari og rekur sína eigin stofu auk þess að fara á milli fyrirtækja með nuddbekkinn.

Hafðu samband


Hafþór Rafn Benediktsson

Netfang: haffiben@ithrottir.is
Sími: 861 6191

Vilhjálmur Gunnar Petursson 
Netfang: Villi@ithrottir.is

Umsagnir

Hér má lesa nokkrar umsagnir frá viðskiptavinum sem hafa verið í þjálfun hjá okkur.

Allar nánari upplýsingar og fyrirspurnir sendist á ithrottir@ithrottir.is