Æfingaáætlanir

Fyrir hlaupið

Ætlar þú að byrja að hlaupa? Þá höfum við æfingaáætlun fyrir þig hvort sem þú ert að byrja að hlaupa, langar að bæta hlaupahraða eða æfa fyrir ákveðna keppni. Þú færð aðgang að ithrottir.is og getur skoðað æfingarnar í tölvunni heima eða í símanum þegar þér hentar og skoðað myndbönd af öllum styrktaræfingum.

Öllum æfingaáætlunum fylgir styrktaræfingar sem hafa það að markmiði að minnka líkur á meiðslum og/eða bæta hraða hlaupara.

5 km æfingaáætlun fyrir byrjendur - 6 vikur

Fyrir alla sem langar til að hlaupa 5 km án þess að stoppa, hvort sem það eru nýliðar í hlaupum eða fyrir þá sem eru að byrja aftur eftir smá pásu. Ef þú vilt byrja að hlaupa með markvissum æfingum þá er þetta rétta æfingaáætlunin fyrir þig.

Athugið! Innifalið í æfingaáætlun eru styrktaræfingar sem hjálpa þér að komast fyrr í þitt besta form. Þú getur valið um að gera styrktaræfingar heima eða í líkamsræktinni og færð myndbönd af öllum styrktaræfingum svo þú gerir þær örugglega rétt.

Æfingar: 3 hlaupaæfingar í viku 30-60 mín hver æfing yfir 6 vikna tímabil og ein styrktaræfing sem hægt er að gera heima, í ræktinni eða strax eftir hlaup.

Verð: 6.500 kr.

Panta æfingaáætlun
10 km æfingaáætlun - 6 vikur

Fyrir alla sem langar til að hlaupa 10 km hvort sem það eru nýliðar í hlaupum eða þeir sem eru að byrja aftur eftir smá pásu. Ef þú vilt hlaupa með markvissum æfingum þá er þetta rétta æfingaáætlunin fyrir þig.

Athugið! Innifalið í æfingaáætlun eru styrktaræfingar sem hjálpa þér að komast fyrr í þitt besta form. Þú getur valið um að gera styrktaræfingar heima eða í líkamsræktinni og færð myndbönd af öllum styrktaræfingum svo þú gerir þær örugglega rétt.

Æfingar: 3-4 hlaupaæfingar í viku c.a. 60 mín hver æfing í 6 vikur og ein styrktaræfing í viku sem hægt er að gera heima eða í ræktinni.

Gert er ráð fyrir að iðkandi geti hlaupið 5 km. án þessa að stopp í þessari æfingaáætlun.

Verð: 8.500 kr.

Panta æfingaáætlun