Æfingaáætlanir

Fyrir hlaupið

Ætlar þú að byrja að hlaupa?
Þá höfum við æfingaáætlun fyrir þig hvort sem þú ert að byrja, langar að bæta hlaupahraða eða æfa fyrir ákveðna keppni.

Þú færð aðgang að ithrottir.is og getur skoðað æfingarnar í tölvunni heima eða í símanum þegar þér hentar.

5 km æfingaáætlun fyrir byrjendur - 6 vikur

Fyrir alla sem langar til að hlaupa 5 km án þess að stoppa, hvort sem það eru nýliðar í hlaupum eða fyrir þá sem eru að byrja aftur eftir smá pásu.

Ef þú vilt byrja að hlaupa með markvissum æfingum þá er þetta rétta æfingaáætlunin fyrir þig.

Æfingar: 3 hlaupaæfingar í viku 30-60 mín hver æfing yfir 6 vikna tímabil.

Ekki er gert er ráð fyrir að iðkandi hafi sérstakan hlaupagrunn áður en farið er í þessa æfingaáætlun.

Nánari upplýsingar veitir Hafþór á netfangið haffiben@ithrottir.is

Verð: 6.500 kr.

10 km æfingaáætlun - 8 vikur

Fyrir alla sem langar til að hlaupa 10 km hvort sem það eru nýliðar í hlaupum eða þeir sem eru að byrja aftur eftir smá pásu. Ef þú vilt hlaupa með markvissum æfingum þá er þetta rétta æfingaáætlunin fyrir þig.

Æfingar: 3-4 hlaupaæfingar í viku c.a. 60 mín hver æfing í 8 vikur.

Gert er ráð fyrir að iðkandi geti hlaupið 5 km án þessa að stopp í þessari æfingaáætlun.

Nánari upplýsingar veitir Hafþór á netfangið haffiben@ithrottir.is

Verð: 8.500 kr.

21 km æfingaáætlun (1/2 maraþon) - 12 vikur

Langar þig að hlaup þitt fyrsta 1/2 maraþon? Þá er þetta æfingaátlun fyrir þig.

Æfingar: 3-5 hlaupaæfingar í viku, frá 30 mín til allt að 120 mín hver æfing yfir 12 vikna tímabil.

Gert er ráð fyrir að iðkandi geti hlaupið allt að 10-12 km án þessa að stoppa áður en farið er í þessa æfingaáætlun.

Nánari upplýsingar veitir Hafþór á netfangið haffiben@ithrottir.is

Verð: 15.500 kr.

42 km æfingaáætlun (Maraþon) - 16 vikur

Langar þig að hlaup þitt fyrsta maraþon? Þá er þetta æfingaátlun fyrir þig.

Æfingar: 3-6 hlaupaæfingar í viku, frá 30 mín og allt að 180 mín hver æfing yfir 16 vikna tímabil.

Gert er ráð fyrir að iðkandi hafi hlaupið 1/2 maraþon án þessa að stopp í þessari æfingaáætlun.

Nánari upplýsingar veitir Hafþór á netfangið haffiben@ithrottir.is

Verð: 19.900 kr.