Fjarþjálfun

Heima eða í ræktinni

Allar æfingar eru í fjarþjálfun.
Þú
færð þú aðgang að ithrottir.is þar sem þú getur nálgast myndbönd af öllum æfingum.

Samskipti við þjálfara fara í gegnum tölvupóst á netfangið ithrottir@ithrottir.is

ÆFINGAÁÆTLUN Í RÆKTINA - 12 vikur

Ætlar þú að skella þér í ræktina en veist ekki alveg hvað á gera?
Þá er þetta rétta æfingaáætlunin fyrir þig.

Þú færð aðgang að innskráningar síðum á íþróttir.is þar sem þú getur nálgast æfingarnar, skoðað lýsingu og myndbönd af öllum æfingum. Einfallt að skrá sig inn og skoða æfingarnar þegar þú ert í ræktinni.

Æfingaáætlunin  er hönnuð með það að leiðarljósi auka styrk og liðleika.

Mini Band æfingateygjur fylgja frítt með  þessari æfingaáætlun.

Verð: 15.500 kr

Nánari upplýsingar veitir Hafþór eða Villi á netfangið: ithrottir@ithrottir.is 

Heimaæfingar - 12 vikur

Ert þú ekki með aðgang að líkamsrækt? Þá er þetta rétta æfingaáætlunin fyrir þig.

Þú færð aðgang að innskráningarsíðu á íþróttir.is þar sem þú getur nálgast æfingarnar skoðað lýsingu og myndbönd af öllum æfingum.

Æfingaáætlunin er hönnuð með það að leiðarljósi auka styrk og liðleika.

Engin tæki og tól notuð það eina sem þú þarft er Mini Band æfingateygjur sem fylgja frítt með þessari æfingaáætlun.

Verð: 15.500 kr

Nánari upplýsingar veitir Hafþór eða Villi á netfangið: ithrottir@ithrottir.is 

STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR HLAUPARANN - 12 vikur

Styrktarþjálfun er mjög mikilvægt fyrir hlaupara bæði til að bæta árangur og til að fyrirbyggja meiðsli. Hjá okkur færð þú æfignaáætlun sem sér sniðnar eru að þörfum hlaupara með áherslu á að fyrirbyggja meiðsli og auka kraft/hraða.

Þú færð aðgang að innskráningarsíðu á íþróttir.is þar sem þú getur nálgast æfingarnar, skoðað lýsingu og myndbönd af öllum æfingum.

Gert er ráð fyrir því að iðkandi hafi aðgang að líkamsræktarstöð. Mini Band æfingateygjur fylgja frítt með þessari æfingaáætlun.

Verð: 15.500

Nánari upplýsingar veitir Hafþór á netfangið haffiben@ithrottir.is

STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR GOLFARANN

Styrktar- og liðleikaþjálfun fyrir golfara er væntanlegt og koma nánari upplýsingar inn á síðuna fljótlega.