STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR HLAUPARANN

Styrktarþjálfun er mjög mikilvægt fyrir hlaupara bæði til að bæta árangur og til að fyrirbyggja meiðsli. Hjá okkur færð þú æfignaáætlun sem sér sniðnar eru að þörfum hlaupara með áherslu á að fyrirbyggja meiðsli og auka kraft/hraða.

Allar æfingarnar eru í fjarþjálfun og er lítið mál að bæta þessum æfingum við núverandi æfingaáætlun. Þú færð þú aðgang að ithrottir.is þar sem þú getur skoðað myndbönd af öllum æfingum. Lítið mál er að skoða æfingar í tölvunni heima eða í símanum þegar þér hentar.

Skoða nánar hér
STYRKTARÞJÁLFUN FYRIR GOLFARANN

Styrktar- og liðleikaþjálfun fyrir golfara er væntanlegt og koma nánari upplýsingar inn á síðuna fljótlega.